Straumar áfram með Álftá Af Vötn og Veiði skrifar 27. október 2011 14:46 Dagur Garðarsson, talsmaður Strauma, með fallega veiði úr Kerfossi. Mynd af www.votnogveidi.is Veiðifélagið Straumar hefur framlengt samning sinn um Álftá á Mýrum til þriggja ára. Félagið hefur haft ána á leigu í 17 ár og þau verða því tuttugu þegar núverandi samningi lýkur. Þetta staðfesti Dagur Garðarsson hjá Straumum í samtali við VoV. Hann vildi ekki nefna peningaupphæðir í þessu sambandi en sagði þó að óhjákvæmilegt hefði verið að hækka nokkuð árleiguna. „Það leiðir af sér um 10 prósent hækkun að jafnaði á verði veiðileyfa," sagði Dagur. Meiar á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4065 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði
Veiðifélagið Straumar hefur framlengt samning sinn um Álftá á Mýrum til þriggja ára. Félagið hefur haft ána á leigu í 17 ár og þau verða því tuttugu þegar núverandi samningi lýkur. Þetta staðfesti Dagur Garðarsson hjá Straumum í samtali við VoV. Hann vildi ekki nefna peningaupphæðir í þessu sambandi en sagði þó að óhjákvæmilegt hefði verið að hækka nokkuð árleiguna. „Það leiðir af sér um 10 prósent hækkun að jafnaði á verði veiðileyfa," sagði Dagur. Meiar á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4065 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði