Mallya býst við glæstri Formúlu 1 hefð í Indlandi 27. október 2011 22:24 Vijay Mallay og Bernie Ecclestone á mótssvæðinu nýja í Indlandi í dag. AP MYND: Luca Bruno Fyrsta Formúlu 1 mót sögunnar í Indlandi fer fram á sunnudaginn og eitt keppnisliðið sem þar keppir var stofnað af indverskum aðila. Vijay Mallya stofnaði Formúlu 1 liðið Force India árið 2007, en nafn liðsins mætti þýða á íslensku sem Mátt Indlands. Force India liðið er með starfsaðstöðu við Silverstone brautina í Bretlandi og ökumenn liðsins eru Paul di Resta frá Skotlandi og Adrian Sutil frá Þýskalandi. Í fréttatilkynningu frá Force India var Mallya spurður að því hve stoltur hann væri af því að Indlandi væri að halda Formúlu 1 mót í Indlandi. „Ég hef verið í akstursíþróttum í 30 ár og þetta er ein af ástríðum mínum. Ég kom með fyrsta Formúlu 1 bílinn til Indlands á áttunda áratugnum og það var alltaf draumur minn að þetta frábæra land myndi halda mót. Þessi helgi er því mikilsvert augnablik og ég er mjög stoltur. Þetta er stórt skref framávið fyrir indverskar akstursíþróttir, fyrir íþróttir almennt og land okkar. Okkur hlakkar mikið til", sagði Mallya. Hann gat þess að mótið væri mikilvægt fyrir lið sitt og liðsmenn þess myndu reyna að vera eins samkeppnisfærir og kostur er. „Ég vil njóta hvers augnabliks og þetta verður án vafa eitt tilkomumesta mót tímabilsins og upphaf að glæstri Formúlu 1 hefð í Indlandi." Mallya sagði mikinn áhuga á Formúlu 1 í Indlandi nú þegar og mótið myndi auka vinsældir íþróttarinnar. Hann hefur staðið fyrir leit að ökumanni framtíðarinnar í Indlandi, sem hófst fyrir átján mánuðum. Haldin voru mót á kart-bílum í sjö borgum í Indlandi til að finna unga ökumenn, en tíu þeirra sem stóðu sig best voru síðan sendir á Silverstone brautina í Bretlandi í síðustu viku. Þar var skoðað enn frekar hvaða ökumanshæfileika þeir höfðu, hvernig líkamlegt ásigkomulag þeirra var og samskipti við fjölmiðla þjálfuð. Mallya sagði að nokkrir frambærilegir ökumenn hefðu komið fram sem hann segir að lið sitt muni styðja við bakið á uppbyggilegan hátt, á meðan þeir byggja upp ferill sinn í akstursíþróttum. Formúla Íþróttir Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Fyrsta Formúlu 1 mót sögunnar í Indlandi fer fram á sunnudaginn og eitt keppnisliðið sem þar keppir var stofnað af indverskum aðila. Vijay Mallya stofnaði Formúlu 1 liðið Force India árið 2007, en nafn liðsins mætti þýða á íslensku sem Mátt Indlands. Force India liðið er með starfsaðstöðu við Silverstone brautina í Bretlandi og ökumenn liðsins eru Paul di Resta frá Skotlandi og Adrian Sutil frá Þýskalandi. Í fréttatilkynningu frá Force India var Mallya spurður að því hve stoltur hann væri af því að Indlandi væri að halda Formúlu 1 mót í Indlandi. „Ég hef verið í akstursíþróttum í 30 ár og þetta er ein af ástríðum mínum. Ég kom með fyrsta Formúlu 1 bílinn til Indlands á áttunda áratugnum og það var alltaf draumur minn að þetta frábæra land myndi halda mót. Þessi helgi er því mikilsvert augnablik og ég er mjög stoltur. Þetta er stórt skref framávið fyrir indverskar akstursíþróttir, fyrir íþróttir almennt og land okkar. Okkur hlakkar mikið til", sagði Mallya. Hann gat þess að mótið væri mikilvægt fyrir lið sitt og liðsmenn þess myndu reyna að vera eins samkeppnisfærir og kostur er. „Ég vil njóta hvers augnabliks og þetta verður án vafa eitt tilkomumesta mót tímabilsins og upphaf að glæstri Formúlu 1 hefð í Indlandi." Mallya sagði mikinn áhuga á Formúlu 1 í Indlandi nú þegar og mótið myndi auka vinsældir íþróttarinnar. Hann hefur staðið fyrir leit að ökumanni framtíðarinnar í Indlandi, sem hófst fyrir átján mánuðum. Haldin voru mót á kart-bílum í sjö borgum í Indlandi til að finna unga ökumenn, en tíu þeirra sem stóðu sig best voru síðan sendir á Silverstone brautina í Bretlandi í síðustu viku. Þar var skoðað enn frekar hvaða ökumanshæfileika þeir höfðu, hvernig líkamlegt ásigkomulag þeirra var og samskipti við fjölmiðla þjálfuð. Mallya sagði að nokkrir frambærilegir ökumenn hefðu komið fram sem hann segir að lið sitt muni styðja við bakið á uppbyggilegan hátt, á meðan þeir byggja upp ferill sinn í akstursíþróttum.
Formúla Íþróttir Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira