Af Hofsá í Skagafirði Karl Lúðvíksson skrifar 10. október 2011 09:18 Mynd af www.svak.is Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm. Það voru þrír 19 ára Danir sem lönduðu þessum boltalaxi og þeir fengu líka nokkrar bleikjur á bilinu 50-52 sm en svo stórar bleikjur eru sjaldséðar á þessum slóðum. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK Stangveiði Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði
Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm. Það voru þrír 19 ára Danir sem lönduðu þessum boltalaxi og þeir fengu líka nokkrar bleikjur á bilinu 50-52 sm en svo stórar bleikjur eru sjaldséðar á þessum slóðum. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK
Stangveiði Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði