Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá 11. október 2011 10:09 Nú er engum blöðum um það að fletta að haustið er komið með tilheyrandi litadýrð og rúðuskafi. Menn eru þó enn að egna fyrir laxinum í Ytri Rangá og geta aflabrögð verið góð þrátt fyrir misgóð skilyrði. Í gær komu 9 laxar á land í Ytri Rangá, þrátt fyrir töluverðan kulda og dreifðust þeir nokkuð yfir ánna. Gaddstaðabreiðan hefur verið að gefa ágætlega sem og Tjarnarbreiða og Gutlfossbreiða, einnig veiddust einhverjir laxar niður við Straumey – ekki fylgdi sögunni hvort þeir voru nýgengnir eða legnir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði
Nú er engum blöðum um það að fletta að haustið er komið með tilheyrandi litadýrð og rúðuskafi. Menn eru þó enn að egna fyrir laxinum í Ytri Rangá og geta aflabrögð verið góð þrátt fyrir misgóð skilyrði. Í gær komu 9 laxar á land í Ytri Rangá, þrátt fyrir töluverðan kulda og dreifðust þeir nokkuð yfir ánna. Gaddstaðabreiðan hefur verið að gefa ágætlega sem og Tjarnarbreiða og Gutlfossbreiða, einnig veiddust einhverjir laxar niður við Straumey – ekki fylgdi sögunni hvort þeir voru nýgengnir eða legnir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði