„Þetta er ekki sú byrjun sem við vildum,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir tapið í kvöld.
Valur tapaði gegn Snæfell 79-70 í fyrstu umferð Iceland-Express deild kvenna en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni.
„Við ætluðum okkur að ná sigri í fyrsta leik og það gekk ekki eftir í kvöld. Snæfell skorar níu stig strax í upphafi og við hreinlega náðum aldrei að brúa það bil“.
Ágúst: Of erfitt að elta allan leikinn
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið

„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti


Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér
Íslenski boltinn

„Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“
Körfubolti

Valur einum sigri frá úrslitum
Handbolti


Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð
Íslenski boltinn


Fyrsta deildartap PSG
Fótbolti

„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“
Íslenski boltinn