Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Richard Powers af heimili hönnuðarins Donnu Karan.
Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að íbúðin, sem er í háhýsi á Manhattan í New York, er stílhrein þar sem svart mætir hvítu. Eigandinn er andlega þenkjandi með líkamlega vellíðan og innra jafnvægi að leiðarljósi og þar kemur nuddbekkurinn, sem sjá má í myndasafni, eflaust að góðum notum.
Vorlína Donnu Karan 2012.
Heimili Donnu Karan
