Af nýlegum útboðsmálum Af Vötn og Veiði skrifar 19. október 2011 10:32 Mynd af www.angling.is Það ber nokkuð á útboðum þessa stundina, eitt er nýafstaðið og tvö „heit“ og annað þeirra jafnvel umdeilt. Þessi heitu eru Þverá/Kjarrá og Flókadalsá í Fljótum. Það er ekki skrýtið að menn bíði spenntir eftir útkomu á útboði Þverár/Kjarrár, ekki hvað síst eftir að útboð á Laxá á Ásum leiddi til talsverðrar hækkunar á leiguverði. Þessar tvær eru að vísu eins ólíkar og hægt er að hugsa sér, en menn spyrja sig hvað gerist ef að veruleg hækkun verður á Þverá/Kjarrá þar sem samningar eru lausir um nokkrar frægar á næstu misserum. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4058 Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði 24 laxar á land við opnun Þjórsár Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði
Það ber nokkuð á útboðum þessa stundina, eitt er nýafstaðið og tvö „heit“ og annað þeirra jafnvel umdeilt. Þessi heitu eru Þverá/Kjarrá og Flókadalsá í Fljótum. Það er ekki skrýtið að menn bíði spenntir eftir útkomu á útboði Þverár/Kjarrár, ekki hvað síst eftir að útboð á Laxá á Ásum leiddi til talsverðrar hækkunar á leiguverði. Þessar tvær eru að vísu eins ólíkar og hægt er að hugsa sér, en menn spyrja sig hvað gerist ef að veruleg hækkun verður á Þverá/Kjarrá þar sem samningar eru lausir um nokkrar frægar á næstu misserum. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4058
Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði 24 laxar á land við opnun Þjórsár Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði