Af nýlegum útboðsmálum Af Vötn og Veiði skrifar 19. október 2011 10:32 Mynd af www.angling.is Það ber nokkuð á útboðum þessa stundina, eitt er nýafstaðið og tvö „heit“ og annað þeirra jafnvel umdeilt. Þessi heitu eru Þverá/Kjarrá og Flókadalsá í Fljótum. Það er ekki skrýtið að menn bíði spenntir eftir útkomu á útboði Þverár/Kjarrár, ekki hvað síst eftir að útboð á Laxá á Ásum leiddi til talsverðrar hækkunar á leiguverði. Þessar tvær eru að vísu eins ólíkar og hægt er að hugsa sér, en menn spyrja sig hvað gerist ef að veruleg hækkun verður á Þverá/Kjarrá þar sem samningar eru lausir um nokkrar frægar á næstu misserum. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4058 Stangveiði Mest lesið Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði
Það ber nokkuð á útboðum þessa stundina, eitt er nýafstaðið og tvö „heit“ og annað þeirra jafnvel umdeilt. Þessi heitu eru Þverá/Kjarrá og Flókadalsá í Fljótum. Það er ekki skrýtið að menn bíði spenntir eftir útkomu á útboði Þverár/Kjarrár, ekki hvað síst eftir að útboð á Laxá á Ásum leiddi til talsverðrar hækkunar á leiguverði. Þessar tvær eru að vísu eins ólíkar og hægt er að hugsa sér, en menn spyrja sig hvað gerist ef að veruleg hækkun verður á Þverá/Kjarrá þar sem samningar eru lausir um nokkrar frægar á næstu misserum. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4058
Stangveiði Mest lesið Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði