Lokatalan í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 6. október 2011 09:42 Mynd af www.svfr.is Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. Júníveiðin var nokkuð rólegri en í fyrra en var þó rúmir 40 laxar þetta sumarið. Var nær allur sá afli tekinn eftir miðjan mánuðinn. Júlimánuður var hins vegar góður og skilaði 230 löxum á land. Ágústmánuður gaf svo restina eða 63 laxa. Upp frá Verslunarmannahelgi lentu veiðimenn í mjög góðum skotum í sjóbirtingi í bland við ágæta laxveiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði Skotveiðimenn tæta dýralögmanninn í sig Veiði
Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. Júníveiðin var nokkuð rólegri en í fyrra en var þó rúmir 40 laxar þetta sumarið. Var nær allur sá afli tekinn eftir miðjan mánuðinn. Júlimánuður var hins vegar góður og skilaði 230 löxum á land. Ágústmánuður gaf svo restina eða 63 laxa. Upp frá Verslunarmannahelgi lentu veiðimenn í mjög góðum skotum í sjóbirtingi í bland við ágæta laxveiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Kvennanefnd tekin til starfa hjá SVFR Veiði Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði Veiðir ufsa á flugustöng við Ægissíðuna Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði Skotveiðimenn tæta dýralögmanninn í sig Veiði