Met í Stóru Laxá? Karl Lúðvíksson skrifar 7. október 2011 10:46 Mynd af www.lax-a.is Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Ákaflega rólegt var á öllum svæðum fram af sumri, enda áin vatnslítil og göngur létu á sér standa. Seinnipart ágúst færðist þó líf í ánna, sérstaklega á svæði 1 og 2, og septembermánuður var mjög gjöfull. Það er sérlega ánægjulegt upp á framtíðina að gera að upplýsa um að 95% af þessum 795 löxum var sleppt aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Vikulegar veiðitölur heldur lágar víðast hvar Veiði 19 laxa dagur í Hrútafjarðará Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði
Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Ákaflega rólegt var á öllum svæðum fram af sumri, enda áin vatnslítil og göngur létu á sér standa. Seinnipart ágúst færðist þó líf í ánna, sérstaklega á svæði 1 og 2, og septembermánuður var mjög gjöfull. Það er sérlega ánægjulegt upp á framtíðina að gera að upplýsa um að 95% af þessum 795 löxum var sleppt aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Vikulegar veiðitölur heldur lágar víðast hvar Veiði 19 laxa dagur í Hrútafjarðará Veiði Urriðaveiðin að toppa á Þingvöllum Veiði 57 laxar gengnir í gegnum teljarann í Elliðaánum Veiði