Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Karl Lúðvíksson skrifar 30. september 2011 13:45 Hörður Birgir Hafsteinsson með 10 punda sjóbirting sem tók þyngda Iðu túpu 1/4" með keilu Mynd af www.krafla.is ,,Aðstæður voru mjög erfiðar og við höfum oft veitt meira í Húseyjarkvísl. Sjóbirtingsveiðin var þó ágæt og fínir birtingar inn á milli. Enn og aftur voru það Kröfluflugurnar sem voru að skila okkur þessum fiskum enda eru þær mjög sterkar í sjóbirtingsveiðinni ekki síður en laxveiðinni,“ sagði Hörður Birgir Hafsteinsson en hann og félagar hans voru að ljúka veiðum í Húseyjarkvísl. Þetta var næst síðasta hollið á laxasvæðinu í ánni. Alls fékk hollið 3 laxa og 10 sjóbirtinga. Meira á https://www.krafla.is/blog/?p=1382 Birt með góðfúslegu leyfi Krafla.is Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði
,,Aðstæður voru mjög erfiðar og við höfum oft veitt meira í Húseyjarkvísl. Sjóbirtingsveiðin var þó ágæt og fínir birtingar inn á milli. Enn og aftur voru það Kröfluflugurnar sem voru að skila okkur þessum fiskum enda eru þær mjög sterkar í sjóbirtingsveiðinni ekki síður en laxveiðinni,“ sagði Hörður Birgir Hafsteinsson en hann og félagar hans voru að ljúka veiðum í Húseyjarkvísl. Þetta var næst síðasta hollið á laxasvæðinu í ánni. Alls fékk hollið 3 laxa og 10 sjóbirtinga. Meira á https://www.krafla.is/blog/?p=1382 Birt með góðfúslegu leyfi Krafla.is
Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði