Veiðislóð er komin út 21. september 2011 21:35 Fjórða tölublað veftímaritsins Veiðislóð er komið út. Meðal annars er gengið með bökkum Laxár í Laxárdal með Ásgeiri Steingrímssyni. Að sögn útgefenda er enn um sinn um tilraunaverkefni að ræða, en í fyrstu atrennu verða gefin út sex tölublöð. Eftir það verður grundvöllur útgáfunnar endurmetinn. Sem fyrr er það þríeykið Guðmundur Guðjónsson, Heimir Óskarsson og Jón Eyfjörð sem standa að útgáfunni. Hér er á ferðinni vandað og ítarlegt vefrit sem vert er að gefa gaum.Hægt er að nálgast tímaritið með því að smella hér Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði
Fjórða tölublað veftímaritsins Veiðislóð er komið út. Meðal annars er gengið með bökkum Laxár í Laxárdal með Ásgeiri Steingrímssyni. Að sögn útgefenda er enn um sinn um tilraunaverkefni að ræða, en í fyrstu atrennu verða gefin út sex tölublöð. Eftir það verður grundvöllur útgáfunnar endurmetinn. Sem fyrr er það þríeykið Guðmundur Guðjónsson, Heimir Óskarsson og Jón Eyfjörð sem standa að útgáfunni. Hér er á ferðinni vandað og ítarlegt vefrit sem vert er að gefa gaum.Hægt er að nálgast tímaritið með því að smella hér
Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði