Dunká komin til SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 13:34 Í gær var undirritaður samningur á milli Stangaveiðifélags Reykjavikur og Veiðifélags Dunkár um leigu á veiðirétti næstu þrjú árin. Dunká er lítil og nett veiðiá skammt austan við Stykkishólm og rennur til Hvammsfjarðar. Áin er laxgeng um 4.5 kílómetra leið upp að Hestfossi. Frá Sjávarstreng sem er neðsti veiðistaður Dunkár, og upp að fossinum eru á fjórða tug merktra veiðistaða. Veitt er með tveimur stöngum í ánni og fylgir veiðihús. Mikil eftirspurn hefur verið eftir ám af þessari stærð þar sem menn sjá um sig sjálfir í húsinu og má því reikna með nokkurri aðsókn í leyfin í Dunká á komandi tímabili hjá SVFR. Stangveiði Mest lesið Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði Gott framboð af skemmtilegri veiði hjá veiðileyfasölum Veiði Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Góðir dagar inn á milli í Langá Veiði Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Veiði Norðurá: Mun minna af laxi en undanfarin ár Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði
Í gær var undirritaður samningur á milli Stangaveiðifélags Reykjavikur og Veiðifélags Dunkár um leigu á veiðirétti næstu þrjú árin. Dunká er lítil og nett veiðiá skammt austan við Stykkishólm og rennur til Hvammsfjarðar. Áin er laxgeng um 4.5 kílómetra leið upp að Hestfossi. Frá Sjávarstreng sem er neðsti veiðistaður Dunkár, og upp að fossinum eru á fjórða tug merktra veiðistaða. Veitt er með tveimur stöngum í ánni og fylgir veiðihús. Mikil eftirspurn hefur verið eftir ám af þessari stærð þar sem menn sjá um sig sjálfir í húsinu og má því reikna með nokkurri aðsókn í leyfin í Dunká á komandi tímabili hjá SVFR.
Stangveiði Mest lesið Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði Gott framboð af skemmtilegri veiði hjá veiðileyfasölum Veiði Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Góðir dagar inn á milli í Langá Veiði Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Veiði Norðurá: Mun minna af laxi en undanfarin ár Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði