Misskipt veðurguða gæðum Af Vötn og Veiði skrifar 23. september 2011 09:33 Eðvarð Eyfjörð Axelsson með Maríulaxinn, úr Verpinu í Álftá Mynd: Jón Eyfjörð af www.votnogveidi.is Á sama tíma og einn okkar úr VoV-liðinu var við veiðiskap í Straumfjarðará eftir stóru lægðina um helgina, var annar okkar VoV-verja að læðast á tánum við Álftá á Mýrum, þar sem ekki var að sjá að rignignardropi hefði fallið. Hvað ætli sé lengi keyrt milli Álftár og Straumfjarðarár? Varla er það meira en 15-20 mínútur og víst var veðurhamur víða mikill og sums staðar mikil rigning samhliða. Þegar ekið var vestur Mýrarnar á mánudagsmorgni, eftir veðurhvellinn, mátti sjá að það var sami ræfildómurinn á vatnsbúskap Langár, Urriðaár og Álftár og hafði verið lengi, en þegar vestar dró stóð heima að staðan var allt önnur og breytt frá því sem verið hafði. Hítará, Haffjarðará og Straumfjarðará voru allar hinar veiðilegustu og hafði hækkað nokkuð í þeim. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4035 Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 111 sm hængur úr Laxá í gær Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Veiði Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði
Á sama tíma og einn okkar úr VoV-liðinu var við veiðiskap í Straumfjarðará eftir stóru lægðina um helgina, var annar okkar VoV-verja að læðast á tánum við Álftá á Mýrum, þar sem ekki var að sjá að rignignardropi hefði fallið. Hvað ætli sé lengi keyrt milli Álftár og Straumfjarðarár? Varla er það meira en 15-20 mínútur og víst var veðurhamur víða mikill og sums staðar mikil rigning samhliða. Þegar ekið var vestur Mýrarnar á mánudagsmorgni, eftir veðurhvellinn, mátti sjá að það var sami ræfildómurinn á vatnsbúskap Langár, Urriðaár og Álftár og hafði verið lengi, en þegar vestar dró stóð heima að staðan var allt önnur og breytt frá því sem verið hafði. Hítará, Haffjarðará og Straumfjarðará voru allar hinar veiðilegustu og hafði hækkað nokkuð í þeim. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4035 Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 111 sm hængur úr Laxá í gær Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Veiði Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði