Tungufljót að taka við sér Karl Lúðvíksson skrifar 24. september 2011 17:56 Mynd af www.svfr.is Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Hressileg maðkaopnun í Ytri Rangá Veiði Haustveiðin að komast í gang í Stóru Laxá Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði
Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Hressileg maðkaopnun í Ytri Rangá Veiði Haustveiðin að komast í gang í Stóru Laxá Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði