Fréttir úr Fossálum Karl Lúðvíksson skrifar 26. september 2011 08:54 Mynd af www.svfk.is Fossálar eru að gefa mjög vel og eru hollin sem hitta á réttu aðstæðurnar að fá jafna og góða veiði. Menn sem voru í síðustu viku að veiða fengu 14 sjóbirtinga. Næsta holl þar á eftir lenti í miklum vatnavöxtum og fékk 3 birtinga. Þá komu menn sem voru að um helgina og fengu 11 sjóbirtinga. Í því holli fengust fiskar á veiðistöðum nr. 4, fimm fiskar komu á land á veiðistað nr. 8, þá nr.12, 18 og 19. Uppistaðan í aflanum var 5-8 pund Fréttin er af vef SVFKhttps://svfk.is/ Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði
Fossálar eru að gefa mjög vel og eru hollin sem hitta á réttu aðstæðurnar að fá jafna og góða veiði. Menn sem voru í síðustu viku að veiða fengu 14 sjóbirtinga. Næsta holl þar á eftir lenti í miklum vatnavöxtum og fékk 3 birtinga. Þá komu menn sem voru að um helgina og fengu 11 sjóbirtinga. Í því holli fengust fiskar á veiðistöðum nr. 4, fimm fiskar komu á land á veiðistað nr. 8, þá nr.12, 18 og 19. Uppistaðan í aflanum var 5-8 pund Fréttin er af vef SVFKhttps://svfk.is/
Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði