Stórlaxar síðustu daga Af Vötn og Veiði skrifar 28. september 2011 09:42 Mynd af www.vatnsdalsa.is Þangað til að menn fara að vigta alla lengdarmælda stórlaxa, verður ekki hægt að tala um stærstu laxa eða bera saman hvað var að berast á land. 94 sentimetra lax, grútleginn, sem veiddist fyrir skemmstu í Vatnsdalsá var veginn 10 kg, eða 20 pund. Það verður sem sagt lítið hægt að tala um stærstu laxa eftir sumarið. Laxar lengdarmældir spriklandi við stangir verða tæplega mældir af nákvæmni og engin leið að ráða í þyngd. Talað hefur verið um 116 cm lax úr Kjarrá sem fyrst fékkst ekki mynd af, en síðan var birt mynd af laxi sem er vissulega mjög stór að sjá, en stangarviðmiðið óljóst. Meira um stórlaxa á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4041 Stangveiði Mest lesið Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði 105 sm lax úr Húseyjakvísl Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði
Þangað til að menn fara að vigta alla lengdarmælda stórlaxa, verður ekki hægt að tala um stærstu laxa eða bera saman hvað var að berast á land. 94 sentimetra lax, grútleginn, sem veiddist fyrir skemmstu í Vatnsdalsá var veginn 10 kg, eða 20 pund. Það verður sem sagt lítið hægt að tala um stærstu laxa eftir sumarið. Laxar lengdarmældir spriklandi við stangir verða tæplega mældir af nákvæmni og engin leið að ráða í þyngd. Talað hefur verið um 116 cm lax úr Kjarrá sem fyrst fékkst ekki mynd af, en síðan var birt mynd af laxi sem er vissulega mjög stór að sjá, en stangarviðmiðið óljóst. Meira um stórlaxa á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4041
Stangveiði Mest lesið Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði 105 sm lax úr Húseyjakvísl Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði