Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag Karl Lúðvíksson skrifar 29. september 2011 15:48 Flott veiði í Skagafirðinum í morgun Mynd: Róbert Sverrisson Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur. Flott veiði fyrir tvær skyttur á einum morgni. Núna er gæsin að hrúgast niður í tún og akra þannig að skyttur landsins verða líklega á faraldsfæti um helgina, en spáin en fín fyrir gæsaskytterí. Þið getið sent okkur myndir og veiðifréttir á veidivisir.@visir.is Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði
Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur. Flott veiði fyrir tvær skyttur á einum morgni. Núna er gæsin að hrúgast niður í tún og akra þannig að skyttur landsins verða líklega á faraldsfæti um helgina, en spáin en fín fyrir gæsaskytterí. Þið getið sent okkur myndir og veiðifréttir á veidivisir.@visir.is
Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði