FCK hélt hreinu og vann með Sölva og Ragnar í miðri vörninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2011 16:30 Ragnar Sigurðsson í leiknum í kvöld. Mynd/AFP Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan tímann í miðri vörninni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 1-0 heimasigur á Vorskla Poltava frá Úkraínu. Morten Nordstrand skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 54. mínútu. Stoke var nálægt því að vinna útisigur á Dynamo Kiev en Úkraínumennirnir jöfnuðu á lokamínútu leiksins. Cameron Jerome hafði komið Stoke í 1-0 á 55. mínútu. Tottenham gerði markalaust jafntefli við PAOK í Grikklandi. Grikkir fengu víti í fyrri hálfleik og skoruðu en þurftu að endurtaka spyrnuna þar sem að Carlo Cudicini, markvörður Tottenham, fór af línunni. Lino tók aftur spyrnuna en skaut þá framhjá markinu. Ótrúleg dómgæsla í Grikklandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr leikjunum sem hófust klukkan fimm.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillPAOK - Tottenham 0-0Shamrock Rovers - Rubin Kazan 0-3 0-1 Obafemi Martins (3.), 0-2 Christian Noboa (50.), 0-3 Gökdeniz Karadeniz (60.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Vorskla Poltava 1-0 1-0 Morten Nordstrand, víti (54.)Hannover 96 - Standard Liege 0-0C-riðillHapoel Tel Aviv - Rapid Búkarest 0-1 0-1 Ovidiu Herea (55.)PSV - Legia Varsjá 1-0 1-0 Dries Mertens (21.)D-riðillFC Zürich - Sporting Lisabon 0-2 0-1 Emiliano Insúa (4.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (21.)Lazio - Vaslui 2-2 1-0 Djibril Cisse (34.), 1-1 Wesley (59.), 1-2 Wesley, víti (63.), 2-2 Giuseppe Sculli (71.)E-riðillBesiktas - Maccabi Tel Aviv 5-1 1-0 Hugo Almeida (3.), 2-0 Hugo Almeida (28.), 2-1 Roy Kehat (48.), 3-1 Mehmet Aurelio (50.), 4-1 Egemen Korkmaz (53.), 5-1 Edu (88.)Dynamo Kiev - Stoke 1-1 0-1 Cameron Jerome (55.), 1-1 Ognjen Vukojevic (90.)F-riðillPSG - RB Salzburg 3-1 1-0 Nené, víti (35.), 2-0 Mathieu Bodmer (44.), 3-0 Jérémy Ménez (67.), 3-1 Ibrahim Sekagya (87.)Slovan Bratislava - Athletic Bilbao 1-2 0-1 Markel Susaeta (13.), 1-1 Karim Guede (34.), 1-2 Iker Muniain (40.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira
Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan tímann í miðri vörninni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 1-0 heimasigur á Vorskla Poltava frá Úkraínu. Morten Nordstrand skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 54. mínútu. Stoke var nálægt því að vinna útisigur á Dynamo Kiev en Úkraínumennirnir jöfnuðu á lokamínútu leiksins. Cameron Jerome hafði komið Stoke í 1-0 á 55. mínútu. Tottenham gerði markalaust jafntefli við PAOK í Grikklandi. Grikkir fengu víti í fyrri hálfleik og skoruðu en þurftu að endurtaka spyrnuna þar sem að Carlo Cudicini, markvörður Tottenham, fór af línunni. Lino tók aftur spyrnuna en skaut þá framhjá markinu. Ótrúleg dómgæsla í Grikklandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr leikjunum sem hófust klukkan fimm.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillPAOK - Tottenham 0-0Shamrock Rovers - Rubin Kazan 0-3 0-1 Obafemi Martins (3.), 0-2 Christian Noboa (50.), 0-3 Gökdeniz Karadeniz (60.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Vorskla Poltava 1-0 1-0 Morten Nordstrand, víti (54.)Hannover 96 - Standard Liege 0-0C-riðillHapoel Tel Aviv - Rapid Búkarest 0-1 0-1 Ovidiu Herea (55.)PSV - Legia Varsjá 1-0 1-0 Dries Mertens (21.)D-riðillFC Zürich - Sporting Lisabon 0-2 0-1 Emiliano Insúa (4.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (21.)Lazio - Vaslui 2-2 1-0 Djibril Cisse (34.), 1-1 Wesley (59.), 1-2 Wesley, víti (63.), 2-2 Giuseppe Sculli (71.)E-riðillBesiktas - Maccabi Tel Aviv 5-1 1-0 Hugo Almeida (3.), 2-0 Hugo Almeida (28.), 2-1 Roy Kehat (48.), 3-1 Mehmet Aurelio (50.), 4-1 Egemen Korkmaz (53.), 5-1 Edu (88.)Dynamo Kiev - Stoke 1-1 0-1 Cameron Jerome (55.), 1-1 Ognjen Vukojevic (90.)F-riðillPSG - RB Salzburg 3-1 1-0 Nené, víti (35.), 2-0 Mathieu Bodmer (44.), 3-0 Jérémy Ménez (67.), 3-1 Ibrahim Sekagya (87.)Slovan Bratislava - Athletic Bilbao 1-2 0-1 Markel Susaeta (13.), 1-1 Karim Guede (34.), 1-2 Iker Muniain (40.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira