Gæsin farin að safnast í tún Karl Lúðvíksson skrifar 4. september 2011 19:35 Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu. Stangveiði Mest lesið Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Veiði Starir taka við Bíldsfelli af SVFR Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Fréttir héðan og þaðan af veiðisvæðum Lax-Á Veiði Flott veiði í Hafralónsá Veiði Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði
Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu.
Stangveiði Mest lesið Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum Veiði Starir taka við Bíldsfelli af SVFR Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Fréttir héðan og þaðan af veiðisvæðum Lax-Á Veiði Flott veiði í Hafralónsá Veiði Laxá í Kjós og Bugða í sparifötin: Lax í mörgum hyljum Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði