Fréttir úr Leirvogsá Karl Lúðvíksson skrifar 7. september 2011 14:01 Mynd af www.svfr.is Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði
Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði 883 urriðar á land í Litla Sjó á einni viku Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði Vel heppnaðar tilraunaveiðar í Víðidalsá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði