Laxá í Ásum skiptir um hendur Af Vötn og Veiði skrifar 7. september 2011 14:06 Mynd af www.angling.is Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiði Hafa fengið 1,4 milljarð króna í arð Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði
Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiði Hafa fengið 1,4 milljarð króna í arð Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Stórlaxaveiði á Bíldsfelli Veiði