Nýtt mót í Texas meðal 20 Formúlu 1 móta 2012 31. ágúst 2011 16:40 David Coulthard ók í Texas í Bandaríkjunum og skoðaði m.a. nýtt mótssvæði sem er verið að reisa. Mynd: Chris Tedesco/Red Bull FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða á dagskrá á næsta ári og meðal þeirra nýtt mót í Texas í Bandaríkjunum á nýrri braut. Þá verður mót í Barein fjórða mót ársins, en í ár var það fellt niður vegna pólitísks ástands í landinu. Stóð til að 20 mót yrðu á þessu keppnistímabili, en vegna vandamálanna í Barein verða þau aðeins 19. Fyrsta mótið 2012 verður í Melbourne í Ástralíu 18. mars og viku síðar verður keppt á Sepang í Malasíu. Mótið á Katalóníu brautinni á Spáni verður fyrsta mótið í Evrópu og fer það fram 13. maí, en mótið í Mónakó verður 27. maí. Mótið á Monza brautinni á Ítalíu verður síðasta mótið í Evrópu og fer fram 9. september. Eftir Monza mótið þurfa liðin að ferðast víða og byrja í Suður Kóreu. Síðan taka við mót í Japan, Suður Kóreu, Indlandi, Abu Dhabi og Bandaríkjunum. Öll Formúlu 1 mót verða sem fyrr í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á næsta ári. Mótaskráin 2012 18. mars Melbourne Ástralía 25. mars Sepang Malasía 15. apríl Sjanghæ Kína 22. apríl Shakir Barein 13. maí Katalónía Spáni 27. maí Mónakó Mónakó 10. júní Gilles Villenuve Kanada 24. júní Valencia Evrópa 8. júlí Silverstone Bretland 22. júlí Hockenheim Þýskaland 29. júlí Hungaroring Ungverjaland 02. september SPA Belgía 09. september Monza Ítalía 23. september Marina Bay Singapúr 7. október Suzuka Japan 14. október Kórea Suður Kórea 28. október Buddh Indland 4. nóvember Yas Marina Abu Dhabi 18. nóvember Texas Bandaríkin 25. nóvember Jose Carlos Parce Brasilía Formúla Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
FIA staðfesti í dag að 20 Formúlu 1 mót verða á dagskrá á næsta ári og meðal þeirra nýtt mót í Texas í Bandaríkjunum á nýrri braut. Þá verður mót í Barein fjórða mót ársins, en í ár var það fellt niður vegna pólitísks ástands í landinu. Stóð til að 20 mót yrðu á þessu keppnistímabili, en vegna vandamálanna í Barein verða þau aðeins 19. Fyrsta mótið 2012 verður í Melbourne í Ástralíu 18. mars og viku síðar verður keppt á Sepang í Malasíu. Mótið á Katalóníu brautinni á Spáni verður fyrsta mótið í Evrópu og fer það fram 13. maí, en mótið í Mónakó verður 27. maí. Mótið á Monza brautinni á Ítalíu verður síðasta mótið í Evrópu og fer fram 9. september. Eftir Monza mótið þurfa liðin að ferðast víða og byrja í Suður Kóreu. Síðan taka við mót í Japan, Suður Kóreu, Indlandi, Abu Dhabi og Bandaríkjunum. Öll Formúlu 1 mót verða sem fyrr í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á næsta ári. Mótaskráin 2012 18. mars Melbourne Ástralía 25. mars Sepang Malasía 15. apríl Sjanghæ Kína 22. apríl Shakir Barein 13. maí Katalónía Spáni 27. maí Mónakó Mónakó 10. júní Gilles Villenuve Kanada 24. júní Valencia Evrópa 8. júlí Silverstone Bretland 22. júlí Hockenheim Þýskaland 29. júlí Hungaroring Ungverjaland 02. september SPA Belgía 09. september Monza Ítalía 23. september Marina Bay Singapúr 7. október Suzuka Japan 14. október Kórea Suður Kórea 28. október Buddh Indland 4. nóvember Yas Marina Abu Dhabi 18. nóvember Texas Bandaríkin 25. nóvember Jose Carlos Parce Brasilía
Formúla Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira