78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxinn kominn í vötnin í Svínadal Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Norðurá komin yfir 100 laxa Veiði Einarsson veiðihjólin vinsæl meðal veiðimanna Veiði Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxinn kominn í vötnin í Svínadal Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Norðurá komin yfir 100 laxa Veiði Einarsson veiðihjólin vinsæl meðal veiðimanna Veiði Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði