Senna ökumaður Renault í stað Heidfeld 24. ágúst 2011 18:03 Bruno Senna verður ökumaður Renault í Belgíu um næstu helgi. Andrew Ferraro/LAT Photographic Brasilíumaðurinn Bruno Senna hefur verið ráðinn ökumaður Renault liðsins í stað Þjóðverjans Nick Heidfeld, en málið var staðfest í dag af Renault. Í frétt á autosport.com segir að Renault hafi viljað breyta liðs uppstillingunni á meðan sumarfríi keppnisliða stóð. Málið var snúið þar sem Heidfeld var ekki tilbúinn að hætta umorðalaust, en hann kom inn í liðið í stað Robert Kubica sem slasaðist í rallakstri í vetur. En Heidfeld og Renault náðu samskomulagi í vikunni að leiðir myndu skilja og Senna verður því ökumaður Renault á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Senna er frændi Ayrton heitins Senna, sem lést í kappakstri árið 1994, en hann var mjög sigursæll ökumaður á sínum tíma. Bruno Senna keppti með Hispania keppnisliðinu árið 2010, en hefur verið þróunarökumaður Renault á þessu ári og ók á föstudagsæfingum með Renault í Ungverjalandi í lok júlí. Formúla Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna hefur verið ráðinn ökumaður Renault liðsins í stað Þjóðverjans Nick Heidfeld, en málið var staðfest í dag af Renault. Í frétt á autosport.com segir að Renault hafi viljað breyta liðs uppstillingunni á meðan sumarfríi keppnisliða stóð. Málið var snúið þar sem Heidfeld var ekki tilbúinn að hætta umorðalaust, en hann kom inn í liðið í stað Robert Kubica sem slasaðist í rallakstri í vetur. En Heidfeld og Renault náðu samskomulagi í vikunni að leiðir myndu skilja og Senna verður því ökumaður Renault á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Senna er frændi Ayrton heitins Senna, sem lést í kappakstri árið 1994, en hann var mjög sigursæll ökumaður á sínum tíma. Bruno Senna keppti með Hispania keppnisliðinu árið 2010, en hefur verið þróunarökumaður Renault á þessu ári og ók á föstudagsæfingum með Renault í Ungverjalandi í lok júlí.
Formúla Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira