Lax og gæs í Hjaltadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 10:38 Mynd af www.svfr.is Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Fiskar i Kleifarvatni sagðir drepast í stórum stíl Veiði Aðeins 11 dagar í fyrsta veiðidaginn Veiði Fréttir af svæðum SVFR Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði 17 laxar úr Víðidalsá í gær Veiði
Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Flottar sjóbleikjur í Eyjafjarðará Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Fiskar i Kleifarvatni sagðir drepast í stórum stíl Veiði Aðeins 11 dagar í fyrsta veiðidaginn Veiði Fréttir af svæðum SVFR Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði 17 laxar úr Víðidalsá í gær Veiði