Bréf í Apple hrynja eftir brotthvarf Jobs úr forstjórastóli 25. ágúst 2011 12:10 Steve Jobs Steve Jobs er hættur sem forstjóri Apple tölvurisans og hrundu bréf fyrirtækisins í utanmarkaðsviðskiptum á Wall Street í gærkvöldi. Sölustjóri Apple, Tim Cook, mun taka við forstjórastarfinu en Jobs mun áfram starfa sem stjórnarformaður. Engin ástæða var gefin fyrir afsögn Jobs en vitað er að hann hefur glímt við krabbamein á undanförnum árum og hefur verið í veikindaleyfi síðan í janúar á þessu ári. Ferill Jobs er ævintýri líkastur en honum hefur tekist að byggja Apple upp í að vera annað verðmætasta fyrirtækið á bandaríska hlutabréfamarkaðnum. Hann fékk snemma áhuga á tölvum og stofnaði Apple fyrirtækið í bílskúrnum heima hjá sér aðeins 19 ára gamall ásamt Steve Wozniak árið 1976. Þeir yfirgáfu báðir fyrirtækið á níunda áratugnum en Jobs tók aftur við forstjórastöðu Apple 1996 og síðan hefur uppgangur fyrirtækisins verið með ólíkindum. Tæki eins og iMac, iPod, iPhone og iPad sem Steve stóð fyrir þróun og uppbyggingu hafa skilað fyrirtækinu methagnaði ár eftir ár og hafa því fjárfestar óttast hvaða áhrif fráhvarf hans mun hafa á fyrirtækið en hlutir í Apple féllu um sjö prósent í eftirmarkaðsviðskiptum vestanhafs eftir að tilkynningin barst í gærkvöldi. Tækni Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Steve Jobs er hættur sem forstjóri Apple tölvurisans og hrundu bréf fyrirtækisins í utanmarkaðsviðskiptum á Wall Street í gærkvöldi. Sölustjóri Apple, Tim Cook, mun taka við forstjórastarfinu en Jobs mun áfram starfa sem stjórnarformaður. Engin ástæða var gefin fyrir afsögn Jobs en vitað er að hann hefur glímt við krabbamein á undanförnum árum og hefur verið í veikindaleyfi síðan í janúar á þessu ári. Ferill Jobs er ævintýri líkastur en honum hefur tekist að byggja Apple upp í að vera annað verðmætasta fyrirtækið á bandaríska hlutabréfamarkaðnum. Hann fékk snemma áhuga á tölvum og stofnaði Apple fyrirtækið í bílskúrnum heima hjá sér aðeins 19 ára gamall ásamt Steve Wozniak árið 1976. Þeir yfirgáfu báðir fyrirtækið á níunda áratugnum en Jobs tók aftur við forstjórastöðu Apple 1996 og síðan hefur uppgangur fyrirtækisins verið með ólíkindum. Tæki eins og iMac, iPod, iPhone og iPad sem Steve stóð fyrir þróun og uppbyggingu hafa skilað fyrirtækinu methagnaði ár eftir ár og hafa því fjárfestar óttast hvaða áhrif fráhvarf hans mun hafa á fyrirtækið en hlutir í Apple féllu um sjö prósent í eftirmarkaðsviðskiptum vestanhafs eftir að tilkynningin barst í gærkvöldi.
Tækni Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira