Riðlarnir í Evrópudeildinni - Eiður á slóðir föður síns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2011 10:22 Porto er núverandi meistari í Evrópudeild UEFA. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. AEK Aþena, sem Elfar Freyr Helgason er einnig á mála hjá, og Anderlecht eru í L-riðli ásamt rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu og Sturm Graz frá Austurríki. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar drógust í G-riðil. Þar mæta þeir Metalist Kharkiv frá Úkraínu, Austria Vín frá Austurríki og Malmö FF frá Svíþjóð. Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen liðsmenn FC Kaupmannahafnar eru í B-riðli ásamt Standard Liege frá Belgíu, Hannover frá Þýskalandi og Vorskla Poltava frá Úkraínu. Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense drógust í K-riðil. Þar mæta þeir Twente frá Hollandi, Fulham frá Englandi og Wisla Krakow frá Póllandi. 48 lið taka þátt í riðlakeppninni en forkeppninni lauk í gær. Liðunum er skipt í tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin komast svo áfram í 32-liða úrslit keppninnar en þá bætast í hópinn þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. RiðlarnirA-RIÐILL 1. Tottenham Hotspur (Englandi) 2. Rubin Kazan (Rússlandi) 3. PAOK Saloniki (Grikklandi) 4. Shamrock Rovers (Írland)B-RIÐILL 1. FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 2. Standard Liege (Belgíu) 3. Hannover (Þýskalandi) 4. Vorskla Poltava (Úkraínu)C-RIÐILL 1. PSV Eindhoven (Hollandi) 2. Hapoel Tel-Aviv (Tyrklandi) 3. Rapid Búkarest (Rúmeníu) 4. Legia Varsjá (Póllandi)D-RIÐILL 1. Sporting Lissabon (Portúgal) 2. Lazio (Ítalíu) 3. Zürich (Sviss) 4. Vaslui (Rúmeníu)E-RIÐILL 1. Dynamo Kiev (Úkraínu) 2. Beşiktaş (Tyrklandi) 3. Stoke City (Englandi) 4. Maccabi Tel-Aviv (Ísrael)F-RIÐILL 1. Paris Saint-Germain (Frakklandi) 2. Athletic Bilbao (Spáni) 3. Salzburg (Austurríki) 4. Slovan Bratislava (Slóvakíu)G-RIÐILL 1. AZ Alkmaar (Hollandi) 2. Metalist Kharkiv (Úkraínu) 3. Austria Vín (Austurríki) 4. Malmö FF (Svíþjóð)H-RIÐILL 1. Braga (Portúgal) 2. Club Brugge (Belgíu) 3. Birmingham (Englandi) 4. Maribor (Slóveníu)I-RIÐILL 1. Atletico Madrid (Spáni) 2. Udinese (Ítalíu) 3. Rennes (Frakklandi) 4. Sion (Sviss)J-RIÐILL 1. Schalke (Þýskalandi) 2. Steaua Búkarest (Rúmeníu) 3. Maccabi Haifa (Ísrael) 4. AEK Larnaca (Kýpur)K-RIÐILL 1. Twente (Hollandi) 2. Fulham (Englandi) 3. OB Odense (Danmörku) 4. Wisła Krakow (Póllandi)L-RIÐILL 1. Anderlecht (Belgíu) 2. AEK Aþenu (Grikklandi) 3. Lokomotiv Moskva (Rússlandi) 4. Sturm Graz (Austurríki) Evrópudeild UEFA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í AEK Aþenu drógust í riðil með Anderlecht frá Belgíu sem Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs, spilaði með á árum áður við góðan orðstír. Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í hádeginu. AEK Aþena, sem Elfar Freyr Helgason er einnig á mála hjá, og Anderlecht eru í L-riðli ásamt rússneska liðinu Lokomotiv Moskvu og Sturm Graz frá Austurríki. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar drógust í G-riðil. Þar mæta þeir Metalist Kharkiv frá Úkraínu, Austria Vín frá Austurríki og Malmö FF frá Svíþjóð. Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen liðsmenn FC Kaupmannahafnar eru í B-riðli ásamt Standard Liege frá Belgíu, Hannover frá Þýskalandi og Vorskla Poltava frá Úkraínu. Rúrik Gíslason og félagar í OB Odense drógust í K-riðil. Þar mæta þeir Twente frá Hollandi, Fulham frá Englandi og Wisla Krakow frá Póllandi. 48 lið taka þátt í riðlakeppninni en forkeppninni lauk í gær. Liðunum er skipt í tólf fjögurra liða riðla. Tvö efstu liðin komast svo áfram í 32-liða úrslit keppninnar en þá bætast í hópinn þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. RiðlarnirA-RIÐILL 1. Tottenham Hotspur (Englandi) 2. Rubin Kazan (Rússlandi) 3. PAOK Saloniki (Grikklandi) 4. Shamrock Rovers (Írland)B-RIÐILL 1. FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 2. Standard Liege (Belgíu) 3. Hannover (Þýskalandi) 4. Vorskla Poltava (Úkraínu)C-RIÐILL 1. PSV Eindhoven (Hollandi) 2. Hapoel Tel-Aviv (Tyrklandi) 3. Rapid Búkarest (Rúmeníu) 4. Legia Varsjá (Póllandi)D-RIÐILL 1. Sporting Lissabon (Portúgal) 2. Lazio (Ítalíu) 3. Zürich (Sviss) 4. Vaslui (Rúmeníu)E-RIÐILL 1. Dynamo Kiev (Úkraínu) 2. Beşiktaş (Tyrklandi) 3. Stoke City (Englandi) 4. Maccabi Tel-Aviv (Ísrael)F-RIÐILL 1. Paris Saint-Germain (Frakklandi) 2. Athletic Bilbao (Spáni) 3. Salzburg (Austurríki) 4. Slovan Bratislava (Slóvakíu)G-RIÐILL 1. AZ Alkmaar (Hollandi) 2. Metalist Kharkiv (Úkraínu) 3. Austria Vín (Austurríki) 4. Malmö FF (Svíþjóð)H-RIÐILL 1. Braga (Portúgal) 2. Club Brugge (Belgíu) 3. Birmingham (Englandi) 4. Maribor (Slóveníu)I-RIÐILL 1. Atletico Madrid (Spáni) 2. Udinese (Ítalíu) 3. Rennes (Frakklandi) 4. Sion (Sviss)J-RIÐILL 1. Schalke (Þýskalandi) 2. Steaua Búkarest (Rúmeníu) 3. Maccabi Haifa (Ísrael) 4. AEK Larnaca (Kýpur)K-RIÐILL 1. Twente (Hollandi) 2. Fulham (Englandi) 3. OB Odense (Danmörku) 4. Wisła Krakow (Póllandi)L-RIÐILL 1. Anderlecht (Belgíu) 2. AEK Aþenu (Grikklandi) 3. Lokomotiv Moskva (Rússlandi) 4. Sturm Graz (Austurríki)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira