Fyrrum NBA-leikmaður ákærður fyrir morð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2011 10:00 Crittenton á NBA-leik. Nordic Photos / Getty Images Javaris Crittenton, fyrrum leikmaður í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið ákærður fyrir morð. Honum er gefið að sök að hafa myrt 22 ára gamla konu í Atlanta. Konan var skotin til bana þann 19. ágúst síðastliðinn og samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum er Crittenton ekki í haldi og því eftirlýstur. Talið er að Crittenton sé nú staddur í Los Angeles og er lögreglan í Atlanta í samstarfi við alríkislögregluna FBI í rannsókn málsins. Konan, fjögurra barna móðir, var á gangi ásamt fleirum þegar hún var skotin af einhverjum í dökklituðum jeppling sem átti leið hjá. Talið er að um hefndarverk hafi verið að ræða en Crittenton var rændur í apríl síðastliðnum. Útlit er fyrir að konan hafi verið skotin af slysni samkvæmt þeim sem stýra rannsókninni, enda hafi hún ekki verið skotmarkið. Crittenton komst í fréttirnar þegar honum sinnaðist við þáverandi liðsfélaga sinn í Washington Wizards, Gilbert Arenas, tímabilið 2009-2010. Tveimur dögum eftir rifrildið kom Arenas með tvær byssur í búningsklefa félagsins, stillti þeim upp fyrir Crittenton og bað hann um að velja sér eina. Crittenton dró þá sjálfur upp eigið vopn. Báðir voru kærðir fyrir vopnaburð og fengu skilorðsbundna dóma. Crittenton kom fyrst til LA Lakers árið 2007, þá sem nýliði. Hann fékk lítið að spila og hefur flakkað á milli liða síðan þá, auk þess sem hann missti af heilu tímabili vegna ökklameiðsla. Hann hefur til að mynda spilað með félagsliði í Kína. Hann á alls að baki 113 leiki í NBA-deildinni. Í þeim skoraði hann að meðaltali 5,3 stig og gaf 1,8 stoðsendingar. NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Javaris Crittenton, fyrrum leikmaður í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið ákærður fyrir morð. Honum er gefið að sök að hafa myrt 22 ára gamla konu í Atlanta. Konan var skotin til bana þann 19. ágúst síðastliðinn og samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum er Crittenton ekki í haldi og því eftirlýstur. Talið er að Crittenton sé nú staddur í Los Angeles og er lögreglan í Atlanta í samstarfi við alríkislögregluna FBI í rannsókn málsins. Konan, fjögurra barna móðir, var á gangi ásamt fleirum þegar hún var skotin af einhverjum í dökklituðum jeppling sem átti leið hjá. Talið er að um hefndarverk hafi verið að ræða en Crittenton var rændur í apríl síðastliðnum. Útlit er fyrir að konan hafi verið skotin af slysni samkvæmt þeim sem stýra rannsókninni, enda hafi hún ekki verið skotmarkið. Crittenton komst í fréttirnar þegar honum sinnaðist við þáverandi liðsfélaga sinn í Washington Wizards, Gilbert Arenas, tímabilið 2009-2010. Tveimur dögum eftir rifrildið kom Arenas með tvær byssur í búningsklefa félagsins, stillti þeim upp fyrir Crittenton og bað hann um að velja sér eina. Crittenton dró þá sjálfur upp eigið vopn. Báðir voru kærðir fyrir vopnaburð og fengu skilorðsbundna dóma. Crittenton kom fyrst til LA Lakers árið 2007, þá sem nýliði. Hann fékk lítið að spila og hefur flakkað á milli liða síðan þá, auk þess sem hann missti af heilu tímabili vegna ökklameiðsla. Hann hefur til að mynda spilað með félagsliði í Kína. Hann á alls að baki 113 leiki í NBA-deildinni. Í þeim skoraði hann að meðaltali 5,3 stig og gaf 1,8 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira