300 laxa helgi í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:44 Eystri Rangá heldur áfram að skila góðri veiði. Eins og við sögðum frá fyrir helgi var veiðin á fimmtudeginum 142 laxar og var það met dagur í áni hingað til í sumar. Veiðin var í sama fari á föstudeginum hann gaf 140 laxa á land. Á laugardag litaðist áin og veiðin datt niður í 50 laxa yfir daginn en á sunnudeginum tók hún við sér aftur og skilaði 100 löxum. Helgin gaf tæpa 300 laxa og sterkar laxagöngur í gangi núna í áni. Veiðin var á öllum svæðum en ásinn og fjarkinn voru að gefa hæstu tölurnar. Heildartalan er nú komin í 1550 laxa og ekki nema vika búin af ágúst. Birg með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 171 lax úr tveimur veiðistöðum við Ásgarð í Soginu Veiði Grálúsugir laxar í lok október Veiði 5 ára friðun á svartfugli framundan? Veiði Frábær veiði í Tungufljóti Veiði Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiði Það er eins og það sé búið að slökkva á vatninu Veiði Eystri Rangá með flesta veidda laxa í vikunni Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði SVFR áfram með Norðurá Veiði
Eystri Rangá heldur áfram að skila góðri veiði. Eins og við sögðum frá fyrir helgi var veiðin á fimmtudeginum 142 laxar og var það met dagur í áni hingað til í sumar. Veiðin var í sama fari á föstudeginum hann gaf 140 laxa á land. Á laugardag litaðist áin og veiðin datt niður í 50 laxa yfir daginn en á sunnudeginum tók hún við sér aftur og skilaði 100 löxum. Helgin gaf tæpa 300 laxa og sterkar laxagöngur í gangi núna í áni. Veiðin var á öllum svæðum en ásinn og fjarkinn voru að gefa hæstu tölurnar. Heildartalan er nú komin í 1550 laxa og ekki nema vika búin af ágúst. Birg með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 171 lax úr tveimur veiðistöðum við Ásgarð í Soginu Veiði Grálúsugir laxar í lok október Veiði 5 ára friðun á svartfugli framundan? Veiði Frábær veiði í Tungufljóti Veiði Veiddi "skrímsli" í Minnivallalæk Veiði Það er eins og það sé búið að slökkva á vatninu Veiði Eystri Rangá með flesta veidda laxa í vikunni Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði SVFR áfram með Norðurá Veiði