1.279 laxar úr Rangánum á viku Karl Lúðvíksson skrifar 15. ágúst 2011 16:02 Laxi landað í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Veiðin í Rangánum hefur verið mjög góð undanfarið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að í síðustu viku voru skráðir 3.726 laxar á land í þekktustu ám landsins, þar af voru 1.279 laxar úr Rangánum og því næstum þriðji hver lax sem veiðist þessa dagana úr Rangánum. Næstu vikur eru oft þær bestu í ánum og þá sér maður oft nokkurn veginn hvort árnar fari í 5000 eða 6000 laxa, sem er auðvitað rosaleg veiði. Stangveiði Mest lesið Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Frábær veiði í Ytri Rangá Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Veiði
Veiðin í Rangánum hefur verið mjög góð undanfarið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að í síðustu viku voru skráðir 3.726 laxar á land í þekktustu ám landsins, þar af voru 1.279 laxar úr Rangánum og því næstum þriðji hver lax sem veiðist þessa dagana úr Rangánum. Næstu vikur eru oft þær bestu í ánum og þá sér maður oft nokkurn veginn hvort árnar fari í 5000 eða 6000 laxa, sem er auðvitað rosaleg veiði.
Stangveiði Mest lesið Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Frábær veiði í Ytri Rangá Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Helgarviðtal: Hljóp klofið úr vöðlunum á bökkum Öxnadalsár Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Veiði