Loksins fréttir úr Setbergsá Karl Lúðvíksson skrifar 17. ágúst 2011 15:27 Mynd af www.angling.is Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðitorg að toppa úrvalið Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Veiðitölur úr öllum ám Veiði Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum endurskoðað 2013 Veiði Laxveiðin um 50% meiri en í fyrra Veiði Helgarviðtal: Skógarbjörninn stærstu verðlaunin Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Mikil ásókn í veiðileyfi fyrir 2023 Veiði
Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðitorg að toppa úrvalið Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Veiðitölur úr öllum ám Veiði Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum endurskoðað 2013 Veiði Laxveiðin um 50% meiri en í fyrra Veiði Helgarviðtal: Skógarbjörninn stærstu verðlaunin Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Mikil ásókn í veiðileyfi fyrir 2023 Veiði