Fluguveiðiskóli SVAK að hefjast aftur Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 10:07 Mynd af www.svak.is Fyrir þá sem ætla að bæta köstin fyrir komandi veiðitúr þá eru þeir hjá SVAK með námskeið sem hefst 9. ágúst. Það eru nokkur pláss laus svo við hvetjum ykkur til að skrá ykkur því það er alltaf hægt að læra meira þegar kemur að fluguköstum. Annars eru ágætisfréttir frá veiðisvæðum þeirra fyrir norðan. Bleikjan loksins að mæta í árnar og nægt vatn í öllum ám. Fnjóská, Hörgá og Eyjafjarðará sem fyrr aflahæstar, eru að ná tæplega 200 bleikjum hver. Meira um Fluguveiðiskólann og veiðitölur á https://svak.is/ Stangveiði Mest lesið Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Veiðitölur að hækka með hækkandi vatni í Stóru Laxá Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði 8 laxar á land í úrhellis rigningu við Ytri Rangá Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði 99 sm lax í Elliðaánum Veiði Veiðitorg að toppa úrvalið Veiði 20 laxar veiddust í Urriðafossi í gær Veiði Frábær veiði við opnun á Litluá Veiði
Fyrir þá sem ætla að bæta köstin fyrir komandi veiðitúr þá eru þeir hjá SVAK með námskeið sem hefst 9. ágúst. Það eru nokkur pláss laus svo við hvetjum ykkur til að skrá ykkur því það er alltaf hægt að læra meira þegar kemur að fluguköstum. Annars eru ágætisfréttir frá veiðisvæðum þeirra fyrir norðan. Bleikjan loksins að mæta í árnar og nægt vatn í öllum ám. Fnjóská, Hörgá og Eyjafjarðará sem fyrr aflahæstar, eru að ná tæplega 200 bleikjum hver. Meira um Fluguveiðiskólann og veiðitölur á https://svak.is/
Stangveiði Mest lesið Erindi um stíflur og áhrif þeirra Veiði Veiðitölur að hækka með hækkandi vatni í Stóru Laxá Veiði Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði 8 laxar á land í úrhellis rigningu við Ytri Rangá Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði 99 sm lax í Elliðaánum Veiði Veiðitorg að toppa úrvalið Veiði 20 laxar veiddust í Urriðafossi í gær Veiði Frábær veiði við opnun á Litluá Veiði