Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 11:02 Norðurá er með flesta veidda laxa á landinu í sumar. Mynd af www.svfr.is Þá er kominn nýr listi frá Landsambandi veiðifélaga þar sem við sjáum stöðuna í ánum. Veiðin hefur verið góð en það vekur þó smá eftirtekt hvað Rangárnar eru langt á eftir veiðinni í fyrra. Ágúst hefur þó alltaf verið gífurlega sterkur í þeim og það má alveg reikna með yfir 2000 löxum veiddum úr hvorri á í þessum mánuði. Annars er topp 10 listinn frá LV hér:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá3. 8. 20111775142279Blanda3. 8. 20111569162777Þverá + Kjarará3. 8. 20111272143760Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.3. 8. 20111192206210Eystri-Rangá3. 8. 20111137186280Selá í Vopnafirði3. 8. 2011106272065Haffjarðará3. 8. 2011100261978Miðfjarðará3. 8. 2011953104043Elliðaárnar.3. 8. 201184561164Langá3. 8. 2011815122235 En ef við skiptum þessum lista upp eftir fjölda laxa á viku verður hann svona: 1. Eystri Rangá með 545 laxa á 18 stangir 2. Ytri rangá með 471 lax á 20 stangir 3. Blanda með 379 laxa á 16 stangir 4. Norðurá með 325 laxa á 14 stangir 5. Þverá/Kjarrá með 270 laxa á 14 stangir 6. Selá í Vopnafirði með 264 laxa á 7 stangir 7. Miðfjarðará með 249 laxa á 10 stangir 8. Haffjarðará með 248 laxa á 6 stangir 9. Langá með 137 laxa á 12 stangir 10. Elliðaá með 129 laxa á 6 stangir En ef við síðan skoðum fjölda laxa á stöng á dag þá er Haffjarðará með tæpa 6 laxa á stöng á dag og Selá með 5. Veiðin virðist því vera feiknagóð í vikunni og við reiknum samt með að næsta vika í þessum tölum verði jafnvel enn betri enda ætti Rangárnar þá að koma sterkar inn. Listinn í heild sinni er hér: https://angling.is/is/veiditolur/ Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði
Þá er kominn nýr listi frá Landsambandi veiðifélaga þar sem við sjáum stöðuna í ánum. Veiðin hefur verið góð en það vekur þó smá eftirtekt hvað Rangárnar eru langt á eftir veiðinni í fyrra. Ágúst hefur þó alltaf verið gífurlega sterkur í þeim og það má alveg reikna með yfir 2000 löxum veiddum úr hvorri á í þessum mánuði. Annars er topp 10 listinn frá LV hér:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá3. 8. 20111775142279Blanda3. 8. 20111569162777Þverá + Kjarará3. 8. 20111272143760Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.3. 8. 20111192206210Eystri-Rangá3. 8. 20111137186280Selá í Vopnafirði3. 8. 2011106272065Haffjarðará3. 8. 2011100261978Miðfjarðará3. 8. 2011953104043Elliðaárnar.3. 8. 201184561164Langá3. 8. 2011815122235 En ef við skiptum þessum lista upp eftir fjölda laxa á viku verður hann svona: 1. Eystri Rangá með 545 laxa á 18 stangir 2. Ytri rangá með 471 lax á 20 stangir 3. Blanda með 379 laxa á 16 stangir 4. Norðurá með 325 laxa á 14 stangir 5. Þverá/Kjarrá með 270 laxa á 14 stangir 6. Selá í Vopnafirði með 264 laxa á 7 stangir 7. Miðfjarðará með 249 laxa á 10 stangir 8. Haffjarðará með 248 laxa á 6 stangir 9. Langá með 137 laxa á 12 stangir 10. Elliðaá með 129 laxa á 6 stangir En ef við síðan skoðum fjölda laxa á stöng á dag þá er Haffjarðará með tæpa 6 laxa á stöng á dag og Selá með 5. Veiðin virðist því vera feiknagóð í vikunni og við reiknum samt með að næsta vika í þessum tölum verði jafnvel enn betri enda ætti Rangárnar þá að koma sterkar inn. Listinn í heild sinni er hér: https://angling.is/is/veiditolur/
Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði