Góð veiði í veiðivötnum Karl Lúðvíksson skrifar 7. ágúst 2011 17:30 Í 7. viku veiddust 1917 fiskar í Veiðivötnum. Alls hafa 16846 fiskar veiðst það sem af er sumri og þrjár vikur eftir af stangveiðitímanum. Mest veiddist sem fyrr í Litlasjó, 742 fiskar komu á land í 7. viku. Í Stóra Fossvatni var besta vika sumarsins, 405 fiskar veiddust. Þar kom einnig á land stærsti fiskurinn úr vatninu þetta sumari, 7,2 pd. Stórir fiskar veiddust víðar, 12 pd fiskur kom á land í Hraunvötnum og 6 pd fiskur í Eskivatni, sem er óvenjulegt fyrir þetta smábleikjuvatn. Hæst meðalþyngd er áfram í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 12.0 pd í 7. viku. Meira á vef veiðivatna http://veidivotn.is/ Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði
Í 7. viku veiddust 1917 fiskar í Veiðivötnum. Alls hafa 16846 fiskar veiðst það sem af er sumri og þrjár vikur eftir af stangveiðitímanum. Mest veiddist sem fyrr í Litlasjó, 742 fiskar komu á land í 7. viku. Í Stóra Fossvatni var besta vika sumarsins, 405 fiskar veiddust. Þar kom einnig á land stærsti fiskurinn úr vatninu þetta sumari, 7,2 pd. Stórir fiskar veiddust víðar, 12 pd fiskur kom á land í Hraunvötnum og 6 pd fiskur í Eskivatni, sem er óvenjulegt fyrir þetta smábleikjuvatn. Hæst meðalþyngd er áfram í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 12.0 pd í 7. viku. Meira á vef veiðivatna http://veidivotn.is/
Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði