Svört vinna kostar danska skattinn tugi milljarða 20. júlí 2011 07:47 Ný rannsókn sýnir að svört vinna á vegum erlendra byggingaverktaka í Danmörku er talin kosta danska skattinn tugi milljarða króna á hverju ári. Fjallað er um málið í Jyllands Posten en rannsóknin var unnin á vegum Dansk Byggeri, samtaka fyrirtækja í byggingariðnaðinum. Útreikningar Dansk Byggeri sýna að tapaðar skatttekjur danska skattsins vegna svartar vinnur á vegum erlendra verktaka nemi á bilinu frá einum til fimm milljörðum danskra króna eða 22 til 110 milljörðum króna. Vandamálið felst einnig í því að hinir erlendu verktakar undirbjóða heimamenn í útboðum þar sem þeir geta notað ódýra erlenda verkamenn til vinnunnar. Alls telja þrír af hverjum fjórum dönskum byggingarverktökum að afkomu fyrirtækja sinna sé ógnað af hinum erlendu verktökum. Ástandið er einkum slæmt í Kaupmannahöfn en 92% danskra verktaka þar segja að þeir séu undir miklum þrýstingi vegna óheiðarlegar samkeppni frá erlendum verktökum. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ný rannsókn sýnir að svört vinna á vegum erlendra byggingaverktaka í Danmörku er talin kosta danska skattinn tugi milljarða króna á hverju ári. Fjallað er um málið í Jyllands Posten en rannsóknin var unnin á vegum Dansk Byggeri, samtaka fyrirtækja í byggingariðnaðinum. Útreikningar Dansk Byggeri sýna að tapaðar skatttekjur danska skattsins vegna svartar vinnur á vegum erlendra verktaka nemi á bilinu frá einum til fimm milljörðum danskra króna eða 22 til 110 milljörðum króna. Vandamálið felst einnig í því að hinir erlendu verktakar undirbjóða heimamenn í útboðum þar sem þeir geta notað ódýra erlenda verkamenn til vinnunnar. Alls telja þrír af hverjum fjórum dönskum byggingarverktökum að afkomu fyrirtækja sinna sé ógnað af hinum erlendu verktökum. Ástandið er einkum slæmt í Kaupmannahöfn en 92% danskra verktaka þar segja að þeir séu undir miklum þrýstingi vegna óheiðarlegar samkeppni frá erlendum verktökum.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira