Mokveiði í Mývatnssveit Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 14:43 Það er víða veitt þessa dagana Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Veiði Frábær veiði á Kárastöðum Veiði Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði
Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Veiði Frábær veiði á Kárastöðum Veiði Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði