Ágætis gangur í Langadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:49 Flottur lax úr Langadalsá þann 15. júlí Mynd af www.lax-a.is Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði
Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði