40 laxar komnir úr Andakílsá Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2011 16:14 Mynd af www.svfr.is Um 40 laxar hafa veiðst í Andakílsá í sumar. Aðstæður hafa verið góðar en veiðin miklu minni en undanfarin ár. Síðustu sumur hefur verið ákaflega góð veiði í Andakílnum, og veiðin langt yfir öllum meðaltalstölum. En nú er Andakílsá líkt og þeir þekkja hana sem veiddu í kílnum fyrir undanfarin metsumur. Ósanngjarnt er að bera stöðuna nú saman við síðastliðið sumar en þá veiddust 332 laxar í Andakílsá sem var þriðja mesta veiði sl. 37 ára. Undanfarin ár hafa veiðitölur verið mjög háar sem gera hana að einni aflahæstu laxveiðiá landsins sé litið til afla á hverja dagsstöng. Komandi vikur eru besti tími árinnar og fékk síðasta tveggja daga holl níu laxa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Norðurá að verða svo gott sem uppseld Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði
Um 40 laxar hafa veiðst í Andakílsá í sumar. Aðstæður hafa verið góðar en veiðin miklu minni en undanfarin ár. Síðustu sumur hefur verið ákaflega góð veiði í Andakílnum, og veiðin langt yfir öllum meðaltalstölum. En nú er Andakílsá líkt og þeir þekkja hana sem veiddu í kílnum fyrir undanfarin metsumur. Ósanngjarnt er að bera stöðuna nú saman við síðastliðið sumar en þá veiddust 332 laxar í Andakílsá sem var þriðja mesta veiði sl. 37 ára. Undanfarin ár hafa veiðitölur verið mjög háar sem gera hana að einni aflahæstu laxveiðiá landsins sé litið til afla á hverja dagsstöng. Komandi vikur eru besti tími árinnar og fékk síðasta tveggja daga holl níu laxa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Norðurá að verða svo gott sem uppseld Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði