Blanda komin í góðann gír Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 10:15 Mynd af www.lax-a.is Blanda var í miklu fjöri um helgina. Veiðimenn á svæði 1 voru að taka dagskvótann sem eru 12 laxar á allar 4 stangir í gær sunnudag og svipuð veiði var á laugardag. Voru veiðimenn byrjaðir að sleppa laxi á sunnudeginum. Af öðrum svæðum var smá reitingur á svæði fjögur var með 2-3 laxa á dag um helgin. Betur gekk á svæði þrjú, þar voru menn að setja í fisk í skurðinum og á veiðistaðnum Bæjarhóli. Misstu veiðimenn þar eitthvað af laxi en sjö löxum var landað. Af veiðisvæði tvö var einnig hreyfing eða um sex til sjö fiskar á dag. Heildartala er nú að nálgast 900 í Blöndu og nálgast hratt 1000 laxana. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði
Blanda var í miklu fjöri um helgina. Veiðimenn á svæði 1 voru að taka dagskvótann sem eru 12 laxar á allar 4 stangir í gær sunnudag og svipuð veiði var á laugardag. Voru veiðimenn byrjaðir að sleppa laxi á sunnudeginum. Af öðrum svæðum var smá reitingur á svæði fjögur var með 2-3 laxa á dag um helgin. Betur gekk á svæði þrjú, þar voru menn að setja í fisk í skurðinum og á veiðistaðnum Bæjarhóli. Misstu veiðimenn þar eitthvað af laxi en sjö löxum var landað. Af veiðisvæði tvö var einnig hreyfing eða um sex til sjö fiskar á dag. Heildartala er nú að nálgast 900 í Blöndu og nálgast hratt 1000 laxana. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði