Blanda komin í 1100 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 14:35 Mynd af www.svfr.is Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. Staðan í Blöndulóni er einnig mun betri en menn þorðu að vona, um mánaðmótin apríl/maí rann mjög hratt í lónið en hefur innrennsli temprast mjög og í augnablikinu rennur meira úr lóninu en í það. Áin er þó með allra tærasta móti og hentar mjög vel til fluguveiða. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði
Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. Staðan í Blöndulóni er einnig mun betri en menn þorðu að vona, um mánaðmótin apríl/maí rann mjög hratt í lónið en hefur innrennsli temprast mjög og í augnablikinu rennur meira úr lóninu en í það. Áin er þó með allra tærasta móti og hentar mjög vel til fluguveiða. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði