Blanda komin í 1100 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 14:35 Mynd af www.svfr.is Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. Staðan í Blöndulóni er einnig mun betri en menn þorðu að vona, um mánaðmótin apríl/maí rann mjög hratt í lónið en hefur innrennsli temprast mjög og í augnablikinu rennur meira úr lóninu en í það. Áin er þó með allra tærasta móti og hentar mjög vel til fluguveiða. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði
Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. Staðan í Blöndulóni er einnig mun betri en menn þorðu að vona, um mánaðmótin apríl/maí rann mjög hratt í lónið en hefur innrennsli temprast mjög og í augnablikinu rennur meira úr lóninu en í það. Áin er þó með allra tærasta móti og hentar mjög vel til fluguveiða. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði