Holl með 81 lax úr Hítará I Karl Lúðvíksson skrifar 27. júlí 2011 13:32 Frá Grettisstiklum í Hítará I Mynd: Júlíus Bjarnason Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi. Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði
Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi.
Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði