Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Karl Lúðvíksson skrifar 27. júlí 2011 14:12 Hörður með 7 punda urriða úr Skeifunni Við fengum þessa frétt senda frá Herði Heiðar Guðbjörnssyni sem var staddur í Veiðivötnum. "Við félagarnir vorum að veiðum í Veiðivötnum á dögunum og veiddist bara ágætlega þrátt fyrir að lenda í leiðindar veðri í tvo hálfa daga. Þrátt fyrir það er fiskurinn enn til staðar í vatninu þannig að það er um að gera að láta sig hafa það að reyna. Þessi fiskur sem hér er með á mynd var tekinn í Skeifunni, en hann vóg tæp 7 pund. Flestir þeir fiskar sem veiddust hjá okkur voru almennt nokkuð vænir, eða margir 3-4 pund sem er hinn besti matfiskur. Undirritaður var þarna líka fyrir 10 dögum síðan en þá var meiri tregða í veiðinni, þannig að við vonum að þetta sé allt á réttri leið eða við vonum það a.m.k." Veiðin er klárlega að taka smá kipp í Veiðivötnum eftir tregðu undanfarnar vikur. Minnum ykkur á að senda okkur ykkar veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði
Við fengum þessa frétt senda frá Herði Heiðar Guðbjörnssyni sem var staddur í Veiðivötnum. "Við félagarnir vorum að veiðum í Veiðivötnum á dögunum og veiddist bara ágætlega þrátt fyrir að lenda í leiðindar veðri í tvo hálfa daga. Þrátt fyrir það er fiskurinn enn til staðar í vatninu þannig að það er um að gera að láta sig hafa það að reyna. Þessi fiskur sem hér er með á mynd var tekinn í Skeifunni, en hann vóg tæp 7 pund. Flestir þeir fiskar sem veiddust hjá okkur voru almennt nokkuð vænir, eða margir 3-4 pund sem er hinn besti matfiskur. Undirritaður var þarna líka fyrir 10 dögum síðan en þá var meiri tregða í veiðinni, þannig að við vonum að þetta sé allt á réttri leið eða við vonum það a.m.k." Veiðin er klárlega að taka smá kipp í Veiðivötnum eftir tregðu undanfarnar vikur. Minnum ykkur á að senda okkur ykkar veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði