Laxá í Dölum að vakna til lífsins Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 16:18 Mynd af www.svfr.is Eftir mikla tregðu er Laxá í Dölum vöknuð til lífsins. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum þá er kominn fiskur um alla á í kjölfar rigningar. Sett var í sautján laxa í morgun og níu landað. Þar af voru fimm þeirra á svæði III sem hefur verið steindautt í sumar. Þetta er svo sem ekki nýlunda þegar að Laxá í Dölum á í hlut, en áin er þekkt fyrir að vera sein til og óútreiknanleg. Er aflanum oft misskipt því í rigningatíð geta göngurnar í ána orðið ævintýralegar. Einn leiðsögumanna keyrði til dæmis ofan í eina laxagönguna í morgun þegar að farið var yfir vað ofarlega í ánni. Splundraðist vaðið þegar að tugir laxa styggðust og ruku upp ána. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 111 sm hængur úr Laxá í gær Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Veiði Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði
Eftir mikla tregðu er Laxá í Dölum vöknuð til lífsins. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum þá er kominn fiskur um alla á í kjölfar rigningar. Sett var í sautján laxa í morgun og níu landað. Þar af voru fimm þeirra á svæði III sem hefur verið steindautt í sumar. Þetta er svo sem ekki nýlunda þegar að Laxá í Dölum á í hlut, en áin er þekkt fyrir að vera sein til og óútreiknanleg. Er aflanum oft misskipt því í rigningatíð geta göngurnar í ána orðið ævintýralegar. Einn leiðsögumanna keyrði til dæmis ofan í eina laxagönguna í morgun þegar að farið var yfir vað ofarlega í ánni. Splundraðist vaðið þegar að tugir laxa styggðust og ruku upp ána. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 111 sm hængur úr Laxá í gær Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Veiði Virkjun í Stóru-Laxá: Hreppsnefnd heimilar veitingu rannsóknarleyfis Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði