Nýliði í góðri stöðu á ráslínu á heimavelli 10. júlí 2011 10:11 Paul di Resta og Lewis Hamilton ræða málin á fréttamannafundi á Silverstone brautinni. AP mynd: Tom Hevezi Skoski ökumaðurinn Paul di Resta á Force India keppnisbíl verður sjötti á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Nýliðinn hjá Force India náði sínum besta árangri í tímatökum í gær, en Force India liðið er eitt átta Formúlu 1 liða sem eru á heimavelli í dag. Di Resta byrjaði að keppa með Force India liðinu á þessu ári, eftir að hafa orðrið meistari í DTM mótaröðinni þýsku í fyrra. Force India liðið er með bækistöð sína skammt frá Silverstone brautinni í Bretlandi. Di Resta segir bíl liðsins virka vel eftir að nýjungar voru settir í hann. „Það var markmið okkar og metnaður að komast í lokaumferðina. Við höfum verið nokkuð samkeppnisfærir á brautinni um helgina, hvort sem það hefur verið blautt eða þurrt. Ég ók lokaumferðina á ystu nöf og hefði vart verið hægt að taka meira út úr bílnum", sagði di Resta í frétt á autosport.com um árangur sinn í gær í tímatökunni. Di Resta sagði gott að vera fyrir framan breska áhorfendur og á heimavelli. Jenson Button var fremstur Breta í tímatökunni og er einu sæti á undan di Resta á ráslínu á McLaren, en Lewis Hamilton á samskonar bíl er tíundi. „Ég vill sigra 23 aðra ökumenn. Lewis var með aðra áætlun í tímatökunni en við og fór út á notuðum dekkjum og tapaði trúlega á rigningu sem kom, án þess að ég geti sagt nokkuð um það. Ég geri bara mitt besta. Ég hefði frekar viljað ná betri árangri en Jenson, þar sem hann var bara hundraðshlutum (úr sekúndu) á undan mér", sagði di Resta. Bein útsending er frá breska kappakstrinum hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá. Þátturinn Endmarkið er á dagskrá kl. 14.00. Formúla Íþróttir Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Skoski ökumaðurinn Paul di Resta á Force India keppnisbíl verður sjötti á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone í dag. Nýliðinn hjá Force India náði sínum besta árangri í tímatökum í gær, en Force India liðið er eitt átta Formúlu 1 liða sem eru á heimavelli í dag. Di Resta byrjaði að keppa með Force India liðinu á þessu ári, eftir að hafa orðrið meistari í DTM mótaröðinni þýsku í fyrra. Force India liðið er með bækistöð sína skammt frá Silverstone brautinni í Bretlandi. Di Resta segir bíl liðsins virka vel eftir að nýjungar voru settir í hann. „Það var markmið okkar og metnaður að komast í lokaumferðina. Við höfum verið nokkuð samkeppnisfærir á brautinni um helgina, hvort sem það hefur verið blautt eða þurrt. Ég ók lokaumferðina á ystu nöf og hefði vart verið hægt að taka meira út úr bílnum", sagði di Resta í frétt á autosport.com um árangur sinn í gær í tímatökunni. Di Resta sagði gott að vera fyrir framan breska áhorfendur og á heimavelli. Jenson Button var fremstur Breta í tímatökunni og er einu sæti á undan di Resta á ráslínu á McLaren, en Lewis Hamilton á samskonar bíl er tíundi. „Ég vill sigra 23 aðra ökumenn. Lewis var með aðra áætlun í tímatökunni en við og fór út á notuðum dekkjum og tapaði trúlega á rigningu sem kom, án þess að ég geti sagt nokkuð um það. Ég geri bara mitt besta. Ég hefði frekar viljað ná betri árangri en Jenson, þar sem hann var bara hundraðshlutum (úr sekúndu) á undan mér", sagði di Resta. Bein útsending er frá breska kappakstrinum hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá. Þátturinn Endmarkið er á dagskrá kl. 14.00.
Formúla Íþróttir Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira