ESB boðar til neyðarfundar vegna Ítalíu 11. júlí 2011 08:31 Herman Van Rompuy forseti Evrópuráðsins hefur boðað háttsetta embættismenn ESB til neyðarfundar í dag vegna Ítalíu. Óttast er að Ítalía sé að enda í sömu sporum og Grikkland hefur hjakkað í undanfarið ár. Meðal annars berast fréttir af því að vogunarsjóðir séu nú farnir að veðja á að Ítalía lendi í sömu vandræðum og Grikkland. Í frétt um málið á Reuters segir að meðal þeirra sem munu sitja neyðarfundinn eru Jean-Claude Trichet seðlabankastjóri ECB, Jean-Claude Juncker formaður nefndar fjármálaráðherra ESB, Jose Manuel Barroso formaður framkvæmdanefndar ECB og Olli Rehn efnahagsstjóri nefndarinnar. Fundurinn var ákveðinn eftir mikla eignasölu á Ítalíu s.l. föstudag sem jók mjög á áhyggjur manna um að á Ítalíu væri hafið sama ferli og felldi Grikkland. Meðal annars lækkuðu hlutir í Unicredit Spa stærsta banka Ítalíu um 7,9% á föstudeginum. Ítalska úrvalsvísitalan lækkaði um 3,5%. Það eru einkum miklar opinberar skuldir Ítalíu sem valda áhyggjum en mældar sem hlutfall af landsframleiðslu eru skuldirnar þær mestu í Evrópu ef Grikkland er undanskilið. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Herman Van Rompuy forseti Evrópuráðsins hefur boðað háttsetta embættismenn ESB til neyðarfundar í dag vegna Ítalíu. Óttast er að Ítalía sé að enda í sömu sporum og Grikkland hefur hjakkað í undanfarið ár. Meðal annars berast fréttir af því að vogunarsjóðir séu nú farnir að veðja á að Ítalía lendi í sömu vandræðum og Grikkland. Í frétt um málið á Reuters segir að meðal þeirra sem munu sitja neyðarfundinn eru Jean-Claude Trichet seðlabankastjóri ECB, Jean-Claude Juncker formaður nefndar fjármálaráðherra ESB, Jose Manuel Barroso formaður framkvæmdanefndar ECB og Olli Rehn efnahagsstjóri nefndarinnar. Fundurinn var ákveðinn eftir mikla eignasölu á Ítalíu s.l. föstudag sem jók mjög á áhyggjur manna um að á Ítalíu væri hafið sama ferli og felldi Grikkland. Meðal annars lækkuðu hlutir í Unicredit Spa stærsta banka Ítalíu um 7,9% á föstudeginum. Ítalska úrvalsvísitalan lækkaði um 3,5%. Það eru einkum miklar opinberar skuldir Ítalíu sem valda áhyggjum en mældar sem hlutfall af landsframleiðslu eru skuldirnar þær mestu í Evrópu ef Grikkland er undanskilið.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira