17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði Laxinn kominn í vötnin í Svínadal Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Norðurá komin yfir 100 laxa Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði Laxinn kominn í vötnin í Svínadal Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Norðurá komin yfir 100 laxa Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði