Rólegt í Veiðivötnum Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 15:38 Áfram var frekar rólegt í 3. viku. Aðeins komu 2042 fiskar á land. Það þarf að fara fjögur ár aftur í tímann til að sjá álíka veiði. Mest veiddist í Litlasjó, 340 fiskar. Smábleikjuvötnin Langavatn, Eskivatn, Kvíslarvatn og Nýjavatn gáfu góða veiði. Hástökkvari vikunnar var Litla Skálavatn. Þar veiddust 226 urriðar, allt að 8,5 pd þungir. Enn er mikið af toppflugu að koma upp og fiskarnir voru úttroðnir af flugunni. Veiðin gæti lagast þegar flugan fer að minnka. Annars er gott að minna veiðimenn á að búa sig vel þegar farið er upp í vötn því það er ansi kalt á morgnana og kvöldin þó það sé komið vel fram í júlí. Stangveiði Mest lesið Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur heldur lágar víðast hvar Veiði 19 laxa dagur í Hrútafjarðará Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Flott veiði í Köldukvísl og Sporðöldulóni Veiði
Áfram var frekar rólegt í 3. viku. Aðeins komu 2042 fiskar á land. Það þarf að fara fjögur ár aftur í tímann til að sjá álíka veiði. Mest veiddist í Litlasjó, 340 fiskar. Smábleikjuvötnin Langavatn, Eskivatn, Kvíslarvatn og Nýjavatn gáfu góða veiði. Hástökkvari vikunnar var Litla Skálavatn. Þar veiddust 226 urriðar, allt að 8,5 pd þungir. Enn er mikið af toppflugu að koma upp og fiskarnir voru úttroðnir af flugunni. Veiðin gæti lagast þegar flugan fer að minnka. Annars er gott að minna veiðimenn á að búa sig vel þegar farið er upp í vötn því það er ansi kalt á morgnana og kvöldin þó það sé komið vel fram í júlí.
Stangveiði Mest lesið Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Ertu þú að henda laxi á hverju vori? Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Vikulegar veiðitölur heldur lágar víðast hvar Veiði 19 laxa dagur í Hrútafjarðará Veiði Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Flott veiði í Köldukvísl og Sporðöldulóni Veiði