Góður gangur í Korpu Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2011 13:06 Mynd af www.hreggnasi.is Ottó Markússon og félagar voru við veiðar í Korpu í blíðunni föstudaginn 8. Júlí. Fengu þeir kvótann eða 8 laxa, fjóra á maðk og fjóra á flugu. Laxana fengu þeir í Holunni, Efri rennum, Blika, Breiðunni og Símastreng. Að sögn Ottós eru fiskar komir upp ánna og í stíflunni hafa sést fiskar. Þeir staðir sem mest er af fiski í er Göngubrúarhylur, Hornhylur, Breiðan og svo má sjá laxa skvetta sér í stíflunni. Eitthvað af laxi hefur verið að ganga síðustu daga en það vantar ennþá smá kraft í göngurnar. En þrátt fyrir það má Korpa vel við una með yfir 40 laxa á tveir stangir. Það eru dýrari og stærri ár á landinu sem er með mun minna þessa dagana. Stangveiði Mest lesið Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði
Ottó Markússon og félagar voru við veiðar í Korpu í blíðunni föstudaginn 8. Júlí. Fengu þeir kvótann eða 8 laxa, fjóra á maðk og fjóra á flugu. Laxana fengu þeir í Holunni, Efri rennum, Blika, Breiðunni og Símastreng. Að sögn Ottós eru fiskar komir upp ánna og í stíflunni hafa sést fiskar. Þeir staðir sem mest er af fiski í er Göngubrúarhylur, Hornhylur, Breiðan og svo má sjá laxa skvetta sér í stíflunni. Eitthvað af laxi hefur verið að ganga síðustu daga en það vantar ennþá smá kraft í göngurnar. En þrátt fyrir það má Korpa vel við una með yfir 40 laxa á tveir stangir. Það eru dýrari og stærri ár á landinu sem er með mun minna þessa dagana.
Stangveiði Mest lesið Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði 60 milljón króna tilboð í Hítará Veiði Hrútafjarðará löngu uppseld Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Haugur líklega ein vinsælasta fluga sumarsins Veiði