Björn fer á kostum - róleg byrjun hjá McIlroy Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2011 11:30 Thomas Björn ásamt kylfusveini sínum á Royal St. George's í morgun. Nordic Photos/AFP Daninn Thomas Björn hefur farið á kostum á fyrsta hringnum á Opna breska meistaramótinu í golfi á Royal St. George's vellinum í Sandwich á Englandi. Björn fékk sjö fugla á fyrsta hring mótsins sem hófst í dag. Björn lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari og er með tveggja högga forystu á næstu menn. Daninn fertugi hefur verið í fremstu röð í golfíþróttinni í langan tíma en ekki tekist að vinna stórmót. Fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik þannig að staðan á eftir að breytast mikið í dag. Allra augu eru á Norður-Íranum Rory McIlroy sem sigraði á Bandaríska meistaramótinu um daginn. McIlroy lék fyrri níu á einu höggi yfir pari. Englendingurinn Luke Donald, efsti maður heimslistans spilaði fyrri níu á einu höggi undir pari. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Daninn Thomas Björn hefur farið á kostum á fyrsta hringnum á Opna breska meistaramótinu í golfi á Royal St. George's vellinum í Sandwich á Englandi. Björn fékk sjö fugla á fyrsta hring mótsins sem hófst í dag. Björn lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari og er með tveggja högga forystu á næstu menn. Daninn fertugi hefur verið í fremstu röð í golfíþróttinni í langan tíma en ekki tekist að vinna stórmót. Fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik þannig að staðan á eftir að breytast mikið í dag. Allra augu eru á Norður-Íranum Rory McIlroy sem sigraði á Bandaríska meistaramótinu um daginn. McIlroy lék fyrri níu á einu höggi yfir pari. Englendingurinn Luke Donald, efsti maður heimslistans spilaði fyrri níu á einu höggi undir pari.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira