Umfjöllun: FH á enn möguleika fyrir síðari leikinn Stefán Árni Pálsson á Kaplakrikavelli skrifar 14. júlí 2011 14:54 FH-ingar mæta uppeldisfélagi Cristiano Ronaldo í kvöld. Mynd/Daníel FH gerði jafntefli við C.D. Nacional í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld, en sá síðari fer fram í Portúgal í næstu viku. Freyr Bjarnason skoraði eina mark FH í leiknum í kvöld, en það kom á 67. mínútu með skalla. FH hóf leikinn af krafti og var mun betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn. Á 20. mínútu komst Ólafur Páll Snorrason í frábært færi, en hann var allt einu einn á móti markmanninum, Elisson, en hann varði got skot Ólafs vel. Tíu mínútum síðar stimplaði Atli Viðar Björnsson inn í leikinn þegar hann slapp einn í gegnum vörn Nacional, reyndi að vippa boltanum í netið en aftur var Elisson vel á varðbergi. Tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleik björguðu FH-ingar tvívegis á línu en í bæði skiptin var það Atli Guðnason sem var réttur maður á réttum stað. Gestirnir pressuðu stíft að marki FH undir lok hálfleiksins og það bar árangur þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleiknum. Edgar Costa, leikmaður Nacional, skoraði ágætt mark eftir að hafa potað boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá Daniel Candeias. FH-ingar gáfust ekki upp í síðari hálfleik og börðust allan leikinn eins og ljón. Dugnaðurinn skilaði árangri þegar Freyr Bjarnason skallaði boltann í netið og jafnaði metin á 67. Mínútu eftir frábæra hornspyrnu frá Ólafi Páli Snorrasyni. FH-ingar pressuðu stíft á lið Nacional undir lokin, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Það eru ákveðnir möguleikar í stöðunni fyrir Hafnafjarðarliðið, en þeir verða að halda markinu hreinu út í Portúgal í næstu viku og vonast til þess að koma inn einu marki. Síðari leikurinn fer fram ytra þann 21. júlí. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
FH gerði jafntefli við C.D. Nacional í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld, en sá síðari fer fram í Portúgal í næstu viku. Freyr Bjarnason skoraði eina mark FH í leiknum í kvöld, en það kom á 67. mínútu með skalla. FH hóf leikinn af krafti og var mun betri aðilinn allan fyrri hálfleikinn. Á 20. mínútu komst Ólafur Páll Snorrason í frábært færi, en hann var allt einu einn á móti markmanninum, Elisson, en hann varði got skot Ólafs vel. Tíu mínútum síðar stimplaði Atli Viðar Björnsson inn í leikinn þegar hann slapp einn í gegnum vörn Nacional, reyndi að vippa boltanum í netið en aftur var Elisson vel á varðbergi. Tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleik björguðu FH-ingar tvívegis á línu en í bæði skiptin var það Atli Guðnason sem var réttur maður á réttum stað. Gestirnir pressuðu stíft að marki FH undir lok hálfleiksins og það bar árangur þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleiknum. Edgar Costa, leikmaður Nacional, skoraði ágætt mark eftir að hafa potað boltanum í netið eftir fyrirgjöf frá Daniel Candeias. FH-ingar gáfust ekki upp í síðari hálfleik og börðust allan leikinn eins og ljón. Dugnaðurinn skilaði árangri þegar Freyr Bjarnason skallaði boltann í netið og jafnaði metin á 67. Mínútu eftir frábæra hornspyrnu frá Ólafi Páli Snorrasyni. FH-ingar pressuðu stíft á lið Nacional undir lokin, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Það eru ákveðnir möguleikar í stöðunni fyrir Hafnafjarðarliðið, en þeir verða að halda markinu hreinu út í Portúgal í næstu viku og vonast til þess að koma inn einu marki. Síðari leikurinn fer fram ytra þann 21. júlí.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira